Nýr Kia EV3 frumsýndur á Íslandi
Nýr Kia EV3 frumsýndur á Íslandi
Nýr Kia EV3 verður frumsýndur Laugardaginn 18. janúar milli kl. 12-16 í sýningarsal okkar.
Nýr gæðastaðall í flokki borgarjepplinga
Nýjasti rafbíll Kia, EV3, býður upp á tækni sem hingað til hefur verið einkennandi fyrir stærri rafjeppa. Með innleiðingu tækni úr flaggskipinu Kia EV9 setur EV3 ný viðmið fyrir gæði og frammistöðu í flokki borgarjepplinga (CUV).
- 100% rafmagn
- Drægni allt að 605 km
- Bakkmyndavél
- Hiti í stýri og framsætum
- Kia Connect app
- Íslenskt leiðsögukerfi
- Verð frá Verð frá 6.190.777 kr
Tækni sem sker sig úr
EV3 býður upp á háþróaða akstursaðstoðarkerfi, streymisþjónustur og þráðlausar hugbúnaðaruppfærslur sem gera akstursupplifunina einfaldari og skemmtilegri. Að auki er EV3 fyrsti bíllinn frá Kia sem er búinn Kia AI Assistant gervigreindartækni.
Snjöll gervigreind fyrir persónulegra samband
Þessi byltingarkennda gervigreind er hönnuð til að skilja flókið samhengi og tala eðlilega við notendur, sem tryggir persónulegra og þægilegra samband á milli bíls og ökumanns.
EV3: Nútímalegur borgarjepplingur
Með verðlaunaðri hönnun, hámarks notendavænni og tækninýjungum býður EV3 upp á framúrskarandi valkost fyrir þá sem leita að nútímalegum borgarjepplingi með mikla möguleika.
SÝNINGARBÍLL Á STAÐNUM.
Líttu við og reynsluaktu nýjum Kia EV3
Við tökum vel á móti þér.
Hafa samband við sölumenn