Nýr 100% rafmagnaður ID.3
Fréttir
Nýr 100% rafmagnaður ID.3
d.m.Y 2020
Hann er kominn til Akureyrar. Nýr 100% rafmagnaður Volkswagen ID.3. Nú er komið að ID.3 að hefja nýjan kafla og tímabil vistvænna ferðamáta. Rafmögnuð akstursafköst, tímamótahönnun og hagnýt drægni. Nýr ID.3 endurspeglar óskir viðskiptavina í gæðum, þægindum, tækni og ekur allt að 550 km (WLTP) á einni hleðslu. Fólk sækir í breytingar. Framtíðin er reiðubúin og hún bíður þín.
Sýningarbíll á staðnum. Verið velkomin í reynsluakstur.