Glæsileg jeppa og jepplingasýning um helgina

Fréttir

Glæsileg jeppa og jepplingasýning um helgina

d.m.Y 2018

 

Fullt hús jeppa og jepplinga frá Heklu verða til sýnis og reynsluaksturs um helgina.

Veglegur vetrarpakki með vetrardekkjum, dráttarkrók og gúmmímottu í farangursrými fylgir öllum nýjum jeppum og jepplingum.

 

Kíktu í heimsókn og reynsluaktu.

Föstudag frá kl. 13-18
Laugardag frá kl. 12-16

 

Sjáumst,
starfsfólk Hölds.