Atvinna

Fréttir

Atvinna

d.m.Y 2021

Við leitum að sölumanni í framtíðarstarf á Akureyri

Starfslýsing:

Sala nýrra og notaðra bíla á bílasölu Hölds. Bílasalan er umboðsaðili fyrir bílaumboðin Heklu og Öskju.

Hæfniskröfur:

- Miklir söluhæfileikar og fagleg framkoma

- Áhugi og þekking á bílum og tækninýjungum

- Góðir samskiptahæfileikar og rík þjónustulund

- Góð tölvukunnátta og tölulæsi

- Gott vald á íslenskri og enskri tungu

- Heiðarleiki, frumkvæði og vönduð vinnubrögð

- Gilt ökuskírteini, stundvísi og hreint sakavottorð

 

Nánari upplýsingar um starfið veitir Áskell Þór Gíslason í síma 840 6011 eða asi@holdur.is

Umsóknarfrestur er til og með 12. september 2021.

Mikilvægt er að ferilskrá og mynd fylgi umsókn.

Umsókn sendist á netfangið atvinna@holdur.is merkt því starfi sem sótt er um.